Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Ellilífeyrir

Fylgigögn

Þetta þarftu að hafa

Til að sækja um ellilífeyri þarft þú:

  • Yfirlit yfir alla þá lífeyrissjóði sem þú hefur greitt í, svokölluð lífeyrisgátt, hægt er að nálgast lífeyrisgáttina á þínum síðum hjá lífeyrissjóðunum

  • tekjuáætlun um tekjur þínar í framtíðinni, einnig þurfa að koma fram upplýsingar um fjármagnstekjur þínar og maka, til dæmis vexti og verðbætur, arð, leigutekjur og söluhagnað. Þegar verið er að áætla fjármagnstekjur þá er gott að hafa til hliðsjónar þær fjármagnstekjur sem voru á síðasta skattframtali og meta hvort þær eru áfram til staðar eftir að taka lífeyris er hafin

  • upplýsingar um nýtingu persónuafsláttar.

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun