Fara beint í efnið

Stolið eða týnt vegabréf

Vegabréf sem tilkynnt eru glötuð eru skráð inn í Schengen og Interpol upplýsingakerfin og eru þar með ónothæf. Tilkynna skal lögreglu, Þjóðskrá Íslands eða sendimönnum Íslands erlendis þegar í stað ef vegabréf glatast, og gera sérstaka grein fyrir afdrifum þess.

Athugið að einungis er hægt að tilkynna um sitt eigið vegabréf og þeirra barna sem tilkynnandi hefur forsjá yfir.

Tilkynning um stolið/týnt vegabréf

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá