Fara beint í efnið

STCW alþjóðasamþykktin og ítarefni

STCW alþjóðasamþykktin snýr að menntun, þjálfun, skírteinum og vaktstöðum sjómanna og hefur Ísland verið aðili að samþykktinni frá árinu 1995

Í samþykktinni er kveðið á um samræmdar kröfur um hæfni skipstjóra, annarra yfirmanna og sjómanna sem standa vaktir um borð í kaupskipum. Jafnframt eru í samþykktinni ákvæði um örugga vaktstöðu yfirmanna um borð í kaupskipum.

Alþjóðasiglingastofnunin IMO gefur út leiðbeiningar til stjórnvalda og menntastofnanna um menntun og þjálfun til að stuðla að samræmi í kröfum sem umsækjendur um skírteini þurfa að uppfylla til að fá útgefið atvinnuskírteini.

Útgáfa skírteina

Samgöngustofa gefur út alþjóðleg atvinnuskírteini - STCW-skírteini og áritanir samkvæmt lögum um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa.

Lög og reglur

Ítarefni á ensku (STCW compliance):

  • Initial information communicated to IMO pursuant to Article IV of the STCW Convention, dated 30 July 1998

  • Subsequent letter to IMO with additional information, dated 8 April 1999

  • Information on independent evaluations communicated to IMO, dated 11 April 2016

  • Information on independent evaluations communicated to the Secretary-General by the Republic of Iceland pursuant to STCW regulation I/8 and section A-I/7 of the STCW Code, dated 22 December 2017

  • Subsequent mandatory amendments to the STCW Convention and STCW Code, not previously included in the report on the initial communication of information pursuant to regulation I/7 or previous report pursuant to regulation I/8; dated 20 December 2017.

  • 190409 List of dispensations granted by ICETRA for service on Convension ships - 2014 - 2018

  • Parties that had communicated information demonstrating that they gave full and complete effect to the relevant provisions of the Convention, as provided in STCW regulation I/7.3.2 - MSC.1-Circ.1164-Rev.24

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa