Starfsleyfi fyrir mengandi starfsemi
Umhverfisstofnun gefur út starfsleyfi fyrir mengandi starfsemi.
Starfsemi sem ekki er starfsleyfisskyld hjá Umhverfisstofnun er starfsleyfisskyld hjá heilbrigðiseftirliti viðeigandi sveitarfélags.
Þjónustuaðili
Umhverfis- og orkustofnun