Ef launagreiðandi hefur ekki staðið skil á afdreginni staðgreiðslu koma álögð opinber gjöld launamanns til innheimtu án frádráttar sem vanskilum staðgreiðslu nemur ef leiðréttingum er ekki komið á framfæri við embætti ríkisskattstjóra.

Þjónustuaðili
Skatturinn