Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. janúar 2025
Skráð atvinnuleysi í desember var 3,8%
7. janúar 2025
Þann 1. janúar 2025 tók gildi reglugerð um breytingar á fjárhæðum greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og fjárhæðum fæðingarstyrks.
Þann 27. nóvember 2024 tók gildi ný reglugerð um fjárhæðir greiðslna í sorgarleyfi og greiðslu sorgarstyrks.
6. janúar 2025
Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í desember.
20. desember 2024
Frá og með 1. janúar 2025 mun Vinnueftirlit ríkisins taka við því hlutverki sem Vinnumálastofnun hefur haft á grundvelli laga um útsenda starfsmenn og skyldur erlendra þjónustuveitenda, laga um starfsmannaleigur og laga um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum.
10. desember 2024
Skráð atvinnuleysi í nóvember var 3,7%
9. desember 2024
Um ármót munu lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks falla úr gildi.
2. desember 2024
Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nóvember
26. nóvember 2024
Vinnumálastofnun greiðir desemberuppbót til atvinnuleitenda eigi síðar en 15. desember nk. Óskert desemberuppbót er 104.955.- krónur. Rétt á fullri desemberuppbót eiga þau sem staðfesta atvinnuleit á tímabilinu 20. nóvember til 3. desember 2024 og hafa verið að fullu tryggð innan atvinnuleysistryggingakerfisins í samtals tíu mánuði eða lengur á árinu 2024.
8. nóvember 2024
Skráð atvinnuleysi í október var 3,4% og hækkaði úr 3,3% frá september.