Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið Forsíða
Vinnueftirlitið Forsíða

Vinnueftirlitið

Viðgengst áreitni eða ofbeldi á vinnustaðnum þínum?

Öll í vinnuumhverfinu hafa rétt á að setja sér mörk í samskiptum og segja til
um hvers konar hegðun og samskipti þau samþykkja frá öðrum. Kynntu þér
betur hvað þú getur gert ef þú telur þig upplifa áreitni eða ofbeldi í vinnuumhverfinu eða vilt
koma í veg fyrir að slík hegðun viðgangist á vinnustaðnum þínum.