Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið Forsíða
Vinnueftirlitið Forsíða

Vinnueftirlitið

Stjórnendur

Stjórnendur eiga að stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks. Hluti af því er að fyrirbyggja áreitni og ofbeldi í vinnuumhverfinu. Slík hegðun getur haft verulegar neikvæðar afleiðingar í för með sér fyrir öryggi og líðan þolenda og samstarfsfólks sem og vinnustaðinn í heild. Því er mikilvægt að bregðast skjótt við komi fram kvörtun, ábending eða grunur um áreitni eða ofbeldi.