Sýslumaðurinn á Vesturlandi
Almennur afgreiðslutími
Símsvörun er milli kl. 9:00 og 15:00 mánudaga til fimmtudaga en kl. 9:00 til 14:00 á föstudögum.
Netföng eftir málaflokkum
Netföng eftir málaflokkum
Aðfarardeild:
vesturland.adfor@syslumenn.is
Dánarbú:
vesturland.danarbu@syslumenn.is
Fjölskyldumál:
vesturland.fjolskylda@syslumenn.is
Giftingar:
vesturland.gifting@syslumenn.is
Innheimta:
vesturland.innheimta@syslumenn.is
Leyfisveitingar:
vesturland.leyfi@syslumenn.is
Lögráðamál:
vesturland.logradamal@syslumenn.is
Nauðungarsölur:
vesturland.naudungarsala@syslumenn.is
Vegabréf:
vesturland.vegabref@syslumenn.is
Þinglýsingar:
vesturland.thinglysing@syslumenn.is
Ökuskírteini:
vesturland.okuskirteini@syslumenn.is
Afgreiðslustaðir
Sérstök verkefni
Auk hefðbundinna verkefna sem embætti sýslumanna fara með fer Sýslumaðurinn á Vesturlandi með eftirfarandi sérverkefni á landsvísu:
Allsherjarskrá um kaupmála, sbr. reglugerð nr. 1126/2006 um vistun allsherjarskrár um kaupmála
Sveitarfélög í umdæminu
Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Snæfellsbær, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Sveitarfélagið Stykkishólmur og Dalabyggð.