Sýslumenn hafa í rúmt ár unnið að því að öll málsmeðferð í dánarbúsmálum geti verið rafræn. Rafræn málsmeðferð dánarbúsmála er eitt af fjölmörgum stafrænum skrefum sem sýslumenn hafa tekið í að auka stafræna þjónustu þar sem notandinn og þarfir hans eru settar í fyrsta sæti.