Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. maí 2023
Nú hafa tilkynningar um eigendaskipti ökutækja og meðeigenda ökutækja flust yfir á Ísland.is. Ferlið er að fullu stafrænt, hefur verið endurbætt og er nú mun notendavænna en áður.
16. maí 2023
Samgöngustofa hefur tekið í notkun nýtt tölvukerfi fyrir skipaskrá og lögskráningu sjómanna sem fengið hefur nafnið SKÚTAN.
23. nóvember 2022
Við hafnarríkisskoðun á Vopnafirði 22. nóvember sl. á flutningaskipinu Eystnes, voru gerðar nokkrar athugasemdir um ástand skipsins og búnaðar og nokkrar alvarlegar
9. nóvember 2022
Með væntanlegri innleiðingu nýrrar reglugerðar um starfrækslu dróna myndast krafa um að umráðendur dróna skrái sig hjá flugmálayfirvöldum.