Vegna eldgoss og nauðsynlegs neyðar- og rannsóknaflugs, hefur Samgöngustofa að beiðni Samhæfingarstöðvar Almannavarna bannað drónaflug yfir 60 metrum yfir jörð og ofar, á svæði sem nær í tveggja sjómílna radius umhverfis eldgosasvæðið á Reykjanesi.
Bannið gildir til miðnættis að kvöldi 28. ágúst nk.