Fyrirvari um meðferð tölvupósts sem berst frá Persónuvernd
Tölvupóstur (og viðhengi) sem berst frá Persónuvernd er eingöngu ætlaður skráðum viðtakanda.
Þeim sem fá tölvupóst frá Persónuvernd ranglega til sín ber að fara að ákvæðum 4. mgr. 88. gr. laga um fjarskipti nr. 70/2022 og gæta fyllsta trúnaðar.
Hvorki má lesa, skrá, afrita né notfæra sér póstinn á nokkurn hátt og ber viðkomandi að tilkynna Persónuvernd samstundis að hann hafi ranglega borist sér. Loks er þess óskað að slíkum tölvupósti og viðhengjum hans verði eytt.
Vinsamlegast hugið að umhverfinu áður en tölvupóstur er prentaður.