Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Námskeið fyrir forsjáraðila

27. febrúar 2025

Okkur hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu langar að vekja athygli ykkar á námskeiðinu Tengjumst í leik sem haldið er hjá okkur í Víkurhvarfi 3. Námskeiðið er ætlað foreldrum og forsjáraðilum barna á aldrinum 2-12 ára.

föruneyti barna facebook post size

Tengjumst í leik er sannprófað námsefni fyrir foreldra og forsjáraðila og miðar að því að styðja við fjölskylduna á heildrænan hátt. Rannsóknir sýna að börn sem eiga foreldra sem hafa setið námskeiðið sýna aukna samvinnu, gengur betur í námi og hegðunaráskoranir heima og í leikskólanum minnka til muna.

Frekari upplýsingar og skráning fer fram hér.

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280