Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. mars 2019
Þann 2. mars síðastliðinn greindist tæplega 11 mánaða gamalt barn með mislinga á Íslandi. Barnið sem var óbólusett, var í sama flugi og einstaklingur með smitandi mislinga þann 15.2.2019.
1. mars 2019
Lög um rafrettur og áfyllingar taka gildi í dag, 1. mars. Í lögunum er meðal annars kveðið á um innflutning, markaðssetningu, hvar má nota rafrettur og öryggi þessa varnings.
27. febrúar 2019
Í síðustu viku (8. viku) var inflúensa A staðfest hjá 32 einstaklingum, sem er nokkur aukning miðað við undanfarandi vikur
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði til að taka þátt í eftirliti með skráningu og starfsemi heilsugæslu í tengslum við fjármögnunarkerfi heilsugæslustöðva.
25. febrúar 2019
Árlegur dagur Rótarýhreyfingarinnar var haldinn 23. febrúar síðastliðinn. Efni dagsins var helgað útrýmingu lömunarveikinnar en allt frá árinu 1998 hefur Rótarýhreyfingin stutt dyggilega við bólusetningaráraki gegn lömunarveiki í samvinnu við ýmsar alþjóðlegar stofnanir.
22. febrúar 2019
Alma D Möller landlæknir, Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir forstjóri Vinnueftirlitsins rituðu undir viljayfirlýsingu um heilsueflingu á vinnustöðum undir lok velheppnaðs morgunfundar um mikilvægi vellíðunar á vinnustöðum fimmtudaginn 21. febrúar.
21. febrúar 2019
Starfsáætlun Embættis landlæknis fyrir árin 2019-2020 er komin út á vef embættisins. Starfsáætlunin dregur saman helstu áherslur í fjölbreyttu starfi embættisins fram til ársins 2020.
Húsfyllir, eða um 400 manns mættu á morgunfund VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins á Grand Hótel þann 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.
20. febrúar 2019
Í síðustu viku var inflúensa A staðfest hjá 21 einstaklingi. Þar af greindust 15 með inflúensu A(H1N1)pdm09 og sex með inflúensu A(H3N2).
19. febrúar 2019
Einstaklingur með smitandi mislinga var um borð í vélum Icelandair (FI455) frá London til Keflavíkur og Air Iceland Connect (NY356) frá Reykjavík til Egilsstaða dagana 14. og 15. febrúar síðastliðinn.