Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
5. desember 2024
Heilsugæslan í Laugarási á sterka og trygga bakhjarla í uppsveitum sem hafa undanfarin ár fært heilsugæslunni veglegar gjafir. Það var því ánægjuleg stund í Laugarási í gær 4. desember, þegar það náðist að bjóða í heimsókn og þakka formlega öllum þessum félagasamtökum fyrir gjafirnar.
4. desember 2024
Akureyarklíníkin er þjónustumiðstöð fyrir einstaklinga með ME-sjúkdóminn eða langvarandi einkenni Covid og var hún formlega sett á laggirnar í ágúst 2024.
3. desember 2024
HSU á Selfossi // Hermann Marinó Maggýarson, yfirmaður sjúkraflutninga
29. nóvember 2024
Díana Óskarsdóttir skrifar
31. október 2024
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, skrifar
30. október 2024
Covid bólusetningum mun ljúka á flestum heilsugæslum HSU í lok október. Inflúensubólusetningar verða áfram í boði á öllum heilsugæslustöðvum HSU.
Næstkomandi laugardag 2. nóvember milli kl. 12-14.30 verður alveg rafmagsnlaust á vesturálmu HSU á Selfossi.
28. október 2024
Gríðarlega góð stemning skapaðist síðastliðinn föstudag þegar Elvis Presley eftirherma mætti á Móberg flutti lög goðsins fyrir heimilisfólk.
22. október 2024
Bráðamóttaka HSU Selfossi þjónustar stórt umdæmi og er opin allan sólarhringinn alla daga ársins.
21. október 2024
HSU á Selfossi // Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir