Inflúensubólusetning
30. október 2024
Covid bólusetningum mun ljúka á flestum heilsugæslum HSU í lok október. Inflúensubólusetningar verða áfram í boði á öllum heilsugæslustöðvum HSU.


Opið verður fyrir covid bólusetningu fyrir 60 ára og eldri og þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma á heilsugæslu Selfoss þann 20. nóvember milli 15:00-16:00. Vinsamlega bókið tíma fyrir covid bólusetningu í síma 432-2000.
Frá og með 1. nóvember verður öllum boðið að bóka inflúensubólusetningar á sinni heilsugæslustöð.
Símanúmer allra heilsugæslna HSU er að finna hér