Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. júní 2022
Mánudaginn 13. júní sl. fékk Hæstiréttur heimsókn frá nemendum og kennurum við lagadeild Ohio Northern University ásamt Eyvindi G. Gunnarssyni prófessor.
9. júní 2022
Í gær fékk Hæstiréttur heimsókn frá stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) en hana skipa Arne Røksund, Árni Páll Árnason og Stefan Barriga.
1. júní 2022
Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli sem S ehf. höfðaði gegn Reykjavíkurborg vegna innheimtu sveitarfélagsins á innviðagjaldi.
27. maí 2022
Dómarar við Hæstarétt ásamt skrifstofustjóra réttarins tóku þátt í ráðstefnu EFTA-dómstólsins dagana 19. og 20. maí sl. en hana sóttu einnig norskir hæstaréttardómarar og dómarar frá Liechtenstein.
16. maí 2022
Föstudaginn 13. maí sl. komu löglærðir aðstoðarmenn dómara í heimsókn til Hæstaréttar
5. maí 2022
Í gær kvað Hæstiréttur upp dóm í máli A gegn Mosfellsbæ þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að sveitarfélaginu bæri að greiða miskabætur vegna meðferðar og afgreiðslu á umsókn hans 4. október 2018 um notendastýrða persónulega aðstoð á grundvelli laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
7. apríl 2022
Ársskýrsla Hæstaréttar fyrir árið 2021 er komin út.
6. apríl 2022
Í dag kvað Hæstiréttur upp dóm í máli einstaklings gegn Tryggingastofnun ríkisins þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að lagastoð skorti fyrir skerðingu á sérstakri uppbót á lífeyri sem leiddi af reglugerð og fól í sér að fjárhæð uppbótarinnar skyldi reiknuð í samræmi við hlutfall búsetu lífeyrisþega hér á landi.
5. apríl 2022
Dómsmálaráðherra heimsótti Hæstarétt 4. apríl sl. þar sem hann fékk kynningu á starfsemi réttarins.
4. apríl 2022
Forseti Alþingis Birgir Ármannsson bauð til móttöku 31. mars sl. í tilefni af útgáfu á öðru bindi Yfirréttarins á Íslandi.