Fara beint í efnið
Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Félag löglærðra aðstoðarmanna dómara heimsækir Hæstarétt

16. maí 2022

Föstudaginn 13. maí sl. komu löglærðir aðstoðarmenn dómara í heimsókn til Hæstaréttar

Skjaldarmerki

Forseti og varaforseti réttarins ásamt skrifstofustjóra tóku á móti gestunum.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af því tilefni.