7. mars 2025
Niðurstaða tilboðsmarkaðar í mars
2025
Skipti á aflamarki
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í mars. Alls bárust 3 tilboð og að þessu sinni var 2 tilboðum tekið að hluta til eða að fullu.
Skip númer | Nafn | Kaup tegund | Magn | Greiðslutegund | Magn |
---|---|---|---|---|---|
2340 | Egill ÍS 77 | Arnarfjarðarrækja | 8.798 kíló | Þorskur | 100 kíló |
1868 | Helga María RE 3 | Djúpkarfi | 201.400 kíló | Þorskur | 43.107 kíló |

