4. mars 2025
Afnám línuívilnunar í þorski
2025
Línuívilnun
Frá og með 5. mars 2025 er línuívilnun í þorski felld niður.
Línuívilnunin er ákveðin í 7. grein reglugerðar um veiðar í atvinnuskyni og er afnámið gert með stoð í 3. grein reglugerðar um línuívilnun.

