Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. janúar 2024
Búið er að laga þá villu sem upp kom í kerfum Fiskistofu og því er búið að opna aftur fyrir millifærslur.
17. janúar 2024
Við keyrslu í kerfum síðasta sunnudag eru landanir síðasta fiskveiðiárs vantaldar. Þetta gerir það að verkum að skráning aflamarks frá síðasta ári er í einhverjum tilfellum röng.
Bann við veiðum með botnvörpu í Djúpál. Bannið tekur gildi kl. 18:00 þann 17. janúar 2024 og gildir til kl. 18:00 þann 31. janúar 2024.
16. janúar 2024
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í janúar.
10. janúar 2024
Ögmundur Knútsson Fiskistofustjóri hefur beðist lausnar frá störfum frá og með 15. janúar 2024.
8. janúar 2024
Skiptimarkaðurinn opnar í dag, mánudaginn 8. janúar 2024 kl. 14:00. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 14:00 mánudaginn 15. janúar 2024.
Frá og með 9. janúar 2024 er línuívilnun í löngu felld niður.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.
3. janúar 2024
Úthlutun í kolmunna eru 305.961 tonn
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í janúar og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.