Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. desember 2024
ISAC lokar á hádegi á Þorláksmessu og er lokað á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag.
11. desember 2024
Námskeiðið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við faggildingarúttektir.
1. desember 2024
Nýr úttektarstjóri ISAC
29. nóvember 2024
Aðalfundur Evrópsku faggildingarsamtakanna (EA) fór fram 20.-21. nóvember í Estoril í Portúgal.
8. nóvember 2024
Dagana 29. – 31. október fékk ISAC heimsókn frá samstarfsaðilum okkar hjá Swedac.
27. júní 2024
Dagana 17.-21. júní sl. fór fram jafningjamat á starfsemi ISAC á vegum evrópsku faggildingarsamtakanna EA (European co-operation for Accreditation), en slíkt mat er grundvöllur gagnkvæmrar viðurkenningar á faggildingu og samræmismati meðal aðila EA.
12. júní 2024
Nýtt starfsfólk hefur hafið störf hjá ISAC, Faggildingarsviði Hugverkastofunnar.
7. júní 2024
Alþjóðadagur faggildingar er þann 9. júní næstkomandi.
19. júní 2023
ISAC, Faggildingarsvið Hugverkastofunnar flytur í nýtt húsnæði að Katrínartúni 4