Öryggisráðstafanir ábyrgðaraðila vegna vistunar persónuupplýsinga í tölvuskýi
Skýjastefna vegna notkunnar á tilteknu tölvuskýji
Allir sem nýta sér skýjaþjónustu ættu að innleiða og skjalfesta „skýjastefnu“ og beita viðeigandi tæknilegum öryggis- og skipulagsráðstöfunum til að tryggja öryggi skýjaþjónustu sinnar til að minnka áhættuna.