Fara beint í efnið

Leiðslur á vegsvæði

Ekki má leggja leiðslur yfir, undir eða meðfram þjóðvegum, nema með samþykki Vegagerðarinnar.

Með orðinu leiðsla er átt við hvers konar útbúnað sem þarf að koma fyrir vegna lagningar leiðslu, þ.e. leiðslan sjálf og einnig t.d. skurðir, stólpar og festingar vegna slíks útbúnaðar.

Nánar á vef Vegagerðarinnar

Umsókn um leiðslu eða vinnu á vegstæði

Þjónustuaðili

Vega­gerðin