Umsókn um innflutningsleyfi fyrir ávana- og fíknilyf sem tilgreind eru í fylgiskjölum I eða II við reglugerð um ávana- og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, með síðari breytingum. Lyfjastofnun vekur athygli á að upplýsingar í umsókninni eru á ábyrgð umsækjanda.
Afhending
Afgreiðslutími innflutningsleyfa er á mánudögum og er leyfið sent með pósti til umsækjanda.
Kostnaður
Kostnaður er samkvæmt gjaldskrá Lyfjastofnunar.

Þjónustuaðili
Lyfjastofnun