Hugbúnaðarrammi
Upphaf kaupa
Fyrstu skrefin í innkaupaferlinu, þar sem farið er yfir mótun þarfar, innkaupagreiningu á núverandi stöðu og þörfum. Í þessum kafla er einnig rætt um mikilvægi stefnumótunar og markmiðssetningar fyrir hugbúnaðarkaup.

Þjónustuaðili
Fjársýslan