Hugbúnaðarrammi
Kröfur er varða innleiðingu á hugbúnað / kerfi
Hér er fjallað um hvernig best er að undirbúa innleiðingu nýs hugbúnaðar með tilliti til skipulags, þjálfunar starfsfólks, og áætlunar um breytingastjórnun. Hér er lögð áhersla á áhættustýringu, prófanir og stöðuga eftirfylgni.

Þjónustuaðili
Fjársýslan