
Opinber innkaup
Þjónusta varðandi innkaup opinberra aðila, miðlæga samninga og sölu einkaaðila á vöru og þjónustu til hins opinbera.
Ríkisreikningur
Upplýsingavefur sem birtir fróðleik um rekstur og mannauð ríkisins.

Mannauðstorg
Á Mannauðstorgi ríkisins er að finna upplýsingar og leiðbeiningar um mannauðs- og launamál hjá ríkinu.

Opnir reikningar
Á vefnum er unnt að skoða upplýsingar um greidda reikninga ráðuneyta og ríkisaðila úr bókhaldi ríkisins.

Fréttir og tilkynningar
Opið fyrir tilnefningar! Nýsköpunarverðlaun hins opinbera 2025
Nú er opið fyrir tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna hins opinbera 2025. Markmiðið með verðlaununum er að veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í opinberri nýsköpun síðastliðna 12 mánuði.
Könnun um fræðsluþörf - Fjársýsluskólinn
Fjársýslan vill vekja athygli á könnun sem send var notendum kerfa Orra í tölvupósti 13.janúar sl. en markmiðið með henni er að kanna fræðsluþörf viðskiptavina Fjársýslunnar