Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Handbók ökuprófa

Þjónustuaðili:

Síðast uppfært:

6. mars 2025 -

Gildir frá 01.01.2024

    5. Próflýsingar - verkleg próf

    Próflýsingar gilda fyrir verkleg próf. Í upphafi prófs kannar prófdómari skilríki próftakans og útskýrir hvernig prófið gengur fyrir sig. Hann fer yfir staðfestingar og skýrslur um nám í ökunámsbók og kannar ástand prófökutækja ef ástæða þykir til.

    5.1 Verkleg próf

    5.2 Viðmiðunarkvarðar