Grásleppuveiðar
Tímabil óheimila veiða og lokunarsvæði
Net við friðlýst æðavarp
Frá 1. apríl til 14. júlí gilda sérstakar reglur um netalagnir nálægt friðlýstu æðavarpi.
Óheimilar veiðar
Frá 1. september til og með 19. maí næsta árs á er óheimilt að veiða á veiðisvæði innan svæðis Breiðafjörður - Vestfirðir, sem afmarkast af hnitum gefnum upp í reglugerð um hrognkelsaveiðar.
Lokunarsvæði
Lokunarsvæðin eru 14 talsins og afmarkast þau af ákveðnum hnitum sem eru tiltekin í reglugerð um hrognkelsaveiðar.
Þjónustuaðili
Fiskistofa