Fara beint í efnið

Veiðar fiskiskipa á grásleppu eru háðar leyfi frá Fiskistofu.

Skilyrði 

  • Almennt leyfi til veiða í atvinnuskyni. 

  • Aflahlutdeild eða aflamark í grásleppu.

Athugið

  • Hlutdeild og aflamark grásleppu er bundin við það veiðisvæði sem heimahöfn skips tilheyrir samkvæmt skipaskrá Samgöngustofu við úthlutun.

  • Sé skip fært um heimahöfn sem ekki er innan sama veiðisvæðis og skip var á við úthlun, falla heimildir skipsins í grásleppu niður.

Greitt er með greiðslukorti í umsóknarferli og kostar leyfið 22.000 krónur

Þjónustuaðili

Fiski­stofa