Fá dæmi um endurskoðun kaupverðs
Afar fá dæmi eru um að grípa hafi þurft til endurskoðunar kaupverðs við kaup á eignum í Grindavík. Þórkatla hefur tilkynnt þremur aðilum að krafa sé gerð um endurskoðun vegna slæms ástands eigna sem þeir seldu félaginu.