Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. janúar 2025
Í dag afhenti landskjörstjórn Alþingi umsögn vegna kosninga til Alþingis þann 30. nóvember 2024 á grundvelli 2. mgr. 132. gr. kosningalaga nr. 112/2021.