Samfélagsviðkenning til starfsfólks sjúkrahúsa frá Krabbameinsfélagi Íslands
Í dag var starfsfólki HSU afhent samfélagsviðurkenning Krabbameinsfélags Íslands. Svanhildur Ólafsdóttir formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu afhenti viðurkenninguna fyrir hönd Krabbameinsfélags Íslands.