Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
8. febrúar 2024
Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurnesjum verða lokaðar mánudaginn 12. febrúar vegna aðstæðna og skorts á heitu vatni.
19. janúar 2024
Sýslumenn hafa frá árinu 2021 unnið að því að koma málsmeðferð í dánarbúsmálum á stafrænt form. Góður árangur hefur náðst í þeirri vegferð. Áfram geta erfingjar þó mætt á starfsstöðvar sýslumanna með útfyllt eyðublöð.
2. janúar 2024
Í lok árs 2022 var útgáfa á rafrænum dánarvottorðum innleidd. Rafræn dánarvottorð fara á sama tíma til sýslumanns, embættis landlæknis og Þjóðskrár. Hér sparast mörg spor fyrir aðstandendur og opinberar stofnanir.