Að styðja við góða líðan hjá börnum
Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir sálfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands og Theódóra Gunnarsdóttir sálfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands fjalla um uppeldisaðferðir sem styðja við góða líðan hjá börnum.