Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. janúar 2022
Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Orkuhúsið um að útvega lækna og hjúkrunarfræðinga til að starfa á Landspítala og styðja þannig við þjónustu spítalans á krefjandi tímum. Verkefnið hefst næsta mánudag, 17da janúar.
30. desember 2021
Nú líður að lokum ársins 2021 sem sannarlega hefur verið viðburðaríkt hjá Sjúkratryggingum Íslands. Covid-19 faraldurinn hefur sett sinn svip á flest verkefni Sjúkratrygginga en ekki síst þó á starf samningadeildar og annarra sem koma beint að samskiptum við veitendur heilbrigðisþjónustu.
21. desember 2021
Fyrirtækið Gray Line mun annast flutninga Covid-smitaðra á höfuðborgarsvæðinu sem ekki þurfa á flutningi að halda í sjúkrabíl. Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning um þessa þjónustu við fyrirtækið sem staðfestur hefur verið af heilbrigðisráðuneytinu. Markmiðið er að létta álagi af Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sem annast sjúkraflutninga.
19. nóvember 2021
13. nóvember 2021
11. nóvember 2021
7. nóvember 2021
4. nóvember 2021
1. nóvember 2021