Með hraðvaxandi orkuskiptum í farartækjum hafa orðið til áskoranir, s.s. eldum í rafhlöðum sem eru af öðrum toga en eldsvoðar af olíu og öðrum orkugjöfum. Á ráðstefnunni kom m.a. fram að verið sé að þróa árangursríkar leiðir til að ráða niðurlögum elda af þessu tagi.