Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
1. apríl 2025
Frá og með 1. maí mun Samgöngustofa beina eigendaskiptum ökutækja yfir í stafrænt ferli. Markmiðið er að einfalda umsýslu og auka öryggi.