Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. apríl 2025
Ný tegund styrkveitingar til rafbílakaupa tók gildi áramótin 2023-2024. Styrkjunum er ætlað að styðja við orkuskipti og stuðla að umhverfisvænni samgöngum.