Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
22. mars 2022
Hreyfihamlaðir einstaklingar geta átt rétt á stæðiskorti (P-merki) fyrir hreyfihamlaða til þess að leggja í sérmerkt útibílastæði (P-stæði) sem eiga að vera við þá staði sem fólk sækir þjónustu, s.s. opinberar stofnanir og verslanir.