Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
14. febrúar 2025
Nú hafa 952 umsóknir frá einstaklingum um kaup á íbúðarhúsnæði borist Fasteignafélaginu Þórkötlu. Frestur einstaklinga til að sækja um sölu á íbúðarhúsnæði í Grindavík rennur út 31. mars nk.