Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. febrúar 2025
Samgöngustofa vekur athygli á að drög að frumvarpi um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.
Strangar heilbrigðiskröfur eru gerðar til þeirra sem fá útgefið skírteini atvinnuflugmanna. Ákvarðanir um sviptingu heilbrigðisvottorðs og þar með missi réttinda eru teknar alvarlega og með flugöryggi að leiðarljósi.
26. febrúar 2025
Loftferðasamningur milli Íslands og Georgíu var undirritaður í Reykjavík í dag. Hann tekur til áætlunarflugs og leiguflugs milli ríkjanna án takmarkana á fjölda fluga eða áfangastaða, bæði fyrir farþegaflug og farmflutninga.
19. febrúar 2025