Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
25. febrúar 2025
Í könnuninni Stofnun ársins þar sem mæld er ánægja starfsfólks með sinn vinnustað, mælist Heilbrigðisstofnun Austurlands hæst heilbrigðisstofnana á landsvísu þriðja árið í röð.