1. apríl 2025
1. apríl 2025
Útgáfa 1.apríl 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Mínar síður
Lagfæringar
Kílómetraskráning: Sniðmát uppfært fyrir kílómetraskráningu
Skírteini og starfsleyfi:
Uppfæra slóðarheiti Náttúruverndarstofnunar bakvið veiðileyfi
Uppfæra þýðingarstreng fyrir starfsleyfi
Heilsa: Bólusetningar - Fjarlægja „Panta tíma í bólusetningu“ hnapp
Stafrænt Pósthólf
Lagfæringar
Fjarlægja úrelt feature flögg
Laga tvöföld GraphQL köll í yfirliti
Hreinsa upp gamlar útgáfur og endurnefna skrár
Bæta við ,,Aðgerðum'' í audit logga
Endurskipuleggja logga
Umsóknir
Nýtt
Námskeiðsumsókn fyrir Vinnueftirlitið - einungis sýnileg í raunprófunum
Lagfæringar
Umsókn um sakavottorð: Nota nýjan endapunkt til að sækja um sakavottorð, þar sem kennitala er sótt úr auðkennislykli frá Ísland.is.
Umsókn um skólaskipti grunnskóla: Uppfærð nýja skólasíðu
Umsókn um skilavottorð: Skrá starfsmann fyrir sveitarfélag. Laga sjálfvirkt auðkenni fyrirtækis.
Umsókn um ökuskírteini: Upplýsingaskjár fjarlægður
Umsókn um dánarbú: Reitum bætt við Contentful fyrir Ákvörðun um búskipti
Umsóknarkerfi
Dæmi um umsókn: nýr eiginleiki, stöðu breytingar
Ísland.is vefur
Nýtt
Síðufótur fyrir stofnanir og þjónustuvefi birtast nú neðst á skjánum
Myndir á efnisvæði hlaðast nú inn á mismunandi hátt eftir upplausn skjásins
Lagfæringar
Starfatorg
Komið í veg fyrir að síða skruni upp þegar skrifað er í leitarglugga
Fókus fjarlægður af innsláttarsvæði þegar ýtt er á ,,Enter''
Stjórnborð
Nýtt
SSO stillingum bætt við ,,Session lifecycle'' hlutann í Innskráningarkerfi
Innskráningar og umboðskerfi
Lagfæringar
Lotu stjórn (e. session management), undirbúningur fyrir SSO breytingar
Villumeðhöndlun fyrir 204 villur
Bæta villu logga og smá villulagfæringar
BFF: Áframsenda auth header í umboðsþjónustu
IDS api
Prófanir til staðfestingar á auðkenni
Hreinsun á gömlum auðkennisstaðfestingum
Önnur verkefni
Stjórnartíðindi
Nýrri síðu ,,Um stjórnartíðindi'' bætt við