21. nóvember 2022
21. nóvember 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Uppfærsla á kerfum Fiskistofu
Uppfærsla verður gerð á eftirfarandi kerfum á morgun 22. nóvember 2022 milli kl 9-10.

Uppfærsla verður gerð á eftirfarandi kerfum á morgun 22. nóvember 2022 milli kl 9-10:
Ráðstöfunarkerfinu
Kvótamillifærslum
Veiðivottorðum
Nýtingarskýrslum
Innflutt Eftirlit
Gámar
Búast má við smávægilegum truflunum á þessum tíma.