Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. september 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tvö ný einbýlishús í Neskaupstað

Nýtt húsnæði hjá HSA fyrir starfsfólk.

Íbúðarhús Neskaupstað

Heilbrigðisstofnun Austurlands hefur fengið tvær nýbyggingar í Neskaupstað til leigu. Ríkiseignir er kaupandi húsanna og eru þau byggð af Nestak byggingarfyrirtæki en fyrsta skóflustungan var fyrir 11 mánuðum. Íbúðarhúsnæðisvandi hefur verið viðvarandi hjá stofnunni og er tilkoma húsanna því mikið gleðiefni.