27. júlí 2022
27. júlí 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tilkynningar um gjald vegna umframafla á strandveiðum í pósthólf island.is
Tilkynningar um álagningu sérstaks gjalds vegna ólögmæts sjávarafla við strandveiðar í júní hafa verið sendar í pósthólf island.is

Tilkynningar um álagningu sérstaks gjalds vegna ólögmæts sjávarafla við strandveiðar í júní hafa verið sendar í pósthólf island.is til viðkomandi útgerða. Greiðsluseðill mun koma í heimabankann í vikunni.