Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

5. september 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Austurlands

Skerðing þjónustu á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands

Heilbrigðisstofnun Austurlands mekri með texta

Kæru íbúar Austurlands, þar sem því miður hefur ekki tekist að fá svæfingarlækni í afleysingu verður lokað fyrir fæðinga- og skurðþjónustu á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað frá 10. - 24. september. Full þjónusta opnar aftur að morgni 24. september.